Framkvæmdir standa enn yfir í Sósa og Lommukoti!
Nú fer vonandi að koma að verklokum í Sósa og Lommukoti, en þessa dagana eru iðnaðarmenn að leggja lokahönd á verkið. Nú á eftir að leggja parket, setja upp hurðar, setja upp vaska, klósett og blöndunartæki. Þessu ætti að vera lokið um mánaðarmótin (give or take a week).
Engin ummæli:
Skrifa ummæli