Sósi á ferð og flugi!
Jæja þá er Sósi loks komin á lappir og allur að hressast. Myndin hér að ofan var tekin er Sósi lagði upp í hina afdrifaríku ferð þann 16. janúar síðastliðinn sem næstum dró kallinn til dauða :( Þarna var allt í lukkunar velstandi og Sósi brattur að vanda. Það átti nú eftir að breytast hálftíma síðar er Sósinn keyrði inn í árbakka og endasentist eina 23 metra.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli