mánudagur, október 17, 2005

Spaugsmálið!


Við hér á Sósi.is höfum unnið nótt sem nýtan dag við það að koma á markað spólu sem inniheldur allt það helsta sem fólk þarf að vita um "Spaugsmálið", sem verið hefur á allra vörum undanfarnar vikur og mánuði. Nú er spólan loks komin út og verður hún eingöngu til sölu hér á Sósi.is. Stykkið kostar 300.000 kr. og getur einn einstaklingur einungis keypt eitt eintak. Verðið helgast af hugsanlegri lögsókn á hendur Sósa en slík sókn er víst til skoðunar.Posted by Picasa

Engin ummæli: