Sósi orðinn stofustáss!
Sósi skellti sér á ljósmyndastofu og lét taka af sér mynd sem hann og Lomma hafa lengi gengið með í maganum. Þau ætla víst að láta stækka hana upp í A1 og hafa hana hangandi í stofunni. Lomman heldur því fram að þetta verði býsna gott stofustáss.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli