"You can live to be a hundred if you give up all the things that make you want to live to be a hundred"
mánudagur, maí 02, 2005
Ég og Rakel fórum í Smáralind á sunnudaginn eftir velheppnaða árshátíð hjá Eddu Útgáfu, til þess að kaupa hjól handa Sigga. Við vorum ekki alveg í okkar besta formi enda drukkum við eins og sannir víkingar á árshátiðinni og komum seint heim. Við ákváðum því að vera snögg aððí og kipptum með okkur fyrsta hjólinu sem við sáum. Þegar við svo komum heim með hjólið í gær og Siggi fór sína fyrstu ferð, ætlaði allt um koll að keyra í hverfinu. Myndin að ofan segir allt sem segja þarf (maður á aldrei að fara þunnur að versla).
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli