"You can live to be a hundred if you give up all the things that make you want to live to be a hundred"
miðvikudagur, janúar 05, 2005
Jæja þá er nýtt ár gengið í garð með nýjum fyrirheitum. Ég las stjörnuspánna um þessi áramót eins og ég geri alltaf og gat þá ekki betur séð en að árið yrði allra best fyrir þá sem eru fæddir í tvíburamerkinu. Rakel loðm. er tvíburi þannig að ef 10% af því stenst sem stendur í stjörnuspánni þá er hún í góðum málum. Í minni stjörnuspá kom einungis fram að ég fengi nóg að ...íða á því herranns ári 2005. Það verður því nóg að gera hjá Kelu loðm á nýju ári.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli