Jæja þá er ekki seinna vænna en að byrja að blogga aftur víst kerlingarhróið hún Rakel Loðmfjörð hefur þegar sett sig í blogg stellingar fyrir þremur dögum. Nú er jólin búin og allir gjörsamlega búnir á því andlega og líkamlega. Þetta voru ágæt jól en full stutt í annan endann fyrir minn smekk, hefðu mátt vera svona viku lengur. Þá hefði maður getað skellt sér á skíði í bláfjöllum og keyrt eitthvað upp í sveit og farið í göngutúra.
En við vorum með flott jólatré þetta árið eins og endranær og ætla ég að skella mynd af því hér inn á síðuna.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli