miðvikudagur, desember 29, 2004


Gvöð hvað það er nú miklu skemmtilegra að vera með myndir á bloggsíðunni sinni. Rakel konan mín er ekki með neinar myndir á sinni bloggsíðu, enda er hennar síða miklu ljótari en mín. Ég mun vera með að minnsta kosti eina mynd með hverri færslu inná síðuna. Hérna er til dæmis mynd af henni SÖGU þar sem hún er að glugga í íslenskar bókmenntir, svei mér þá ef hún ætlar ekki að verða alveg eins og mamma sín. Posted by Hello

Engin ummæli: