miðvikudagur, maí 06, 2009

Silfrið heima í stofu

Hinn skeleggi afturhaldskommatittur Egill Hengjason hefur tekið þá rökréttu ákvörðun að Silfrið verði í framtíðinni tekið upp í stofunni heima hjá honum. Þessa ákvörðun tók Egill eftir að hann festist í útidyrahurðinni heima hjá sér og hafði setið þar fastur í nokkra daga og var farinn að lykta eins og gráðostur á túr. "Ekki hætti ég að éta" öskraði Hengjason á blaðamann Sósi.is er hann óskaði eftir skýringum á breyttum upptökustað Silfursins svo drundi í öllum silfurbúnaði í nágrenninu.

Engin ummæli: