Sósi og Lomma gerðu góða ferð í Byko á dögunum og fjárfestu í forláta þvottasnúru garð-kitti. Sósi kom þvottasnúrukittinu í gagnið í gær og hengdi Lommukvikindið og óknyttastelpuna hana systur hennar upp á snúru kvikindið, enda báðar búnar að vera óvenju blautar upp á síðkastið.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli