miðvikudagur, maí 07, 2008


Sigurður Pétur kærir Elías Hansen

Sigurður Pétur Harðarson hefur stefnt Elíasi Hansen fyrir að hafa eytt 52 milljónum króna af peningum fjölskyldu hans. Elías segir þetta ekki vera svona einfalt og hefur sjálfur kært Sigurð Pétur fyrir að hafa falsað undirskrift sína og eldri dóttur sinnar. Halim Al, sem var til skammst tíma skotinn í Elíasi, segir Elías og Sigurð hafa reynt að eyðileggja líf sitt. Hann biður fyrir þeim kumpánum.
Elías hyggst segja þjóðinni sólarsöguna af baráttunni fyrir dætrum sínum, innan skamms.

Engin ummæli: