"You can live to be a hundred if you give up all the things that make you want to live to be a hundred"
fimmtudagur, mars 01, 2007
"Ógislega töff í Blökkusurtalandi"
Sósa var að berast þær fregnir til eyrna að Lommukvikndið og Brynja væru hættar hjá Eddu útgáfu.
Sósi fór því á stúfana til þess að ná tali af þeim stöllum. Það reyndist þrautinni þyngri en að lokum fann Sósi þær í svörtustu Afríku að tína hrútaskít í bastkörfur. Sósa lék forvitni á að vita hvurs vegna þær hefðu hætt hjá hinu vel stönduga útgáfufyrirtæki og farið í hrútaskítinn, og kastaði því þessari spurningu fram, "hvað hefur hrútaskíturinn fram yfir heimsbókmenntir?". Ekki stóð á svari hjá þeim stöllum, "það er svo sem enginn munur, hrútaskíturinn heillaði bara meira" Stelpulufsurnar er síðan búnar að fara í lengingu að hætti innfæddra of fannst Sósa þær vera "ógislega töff".
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli