föstudagur, júlí 22, 2005

Það var líf og fjör í Grasekkjugarðinum í dag!


Þessi snót skemmti sér konunglega er Gamli og Bangsilíus þeystu út um víðan völl í snarpri, vel útfærðri og heimspekilegri umræðu um feita einstaklinga í íslensku þjóðfélagi.
Posted by Picasa

Engin ummæli: