"You can live to be a hundred if you give up all the things that make you want to live to be a hundred"
föstudagur, júlí 22, 2005
Það var líf og fjör í Grasekkjugarðinum í dag!
Þessi snót skemmti sér konunglega er Gamli og Bangsilíus þeystu út um víðan völl í snarpri, vel útfærðri og heimspekilegri umræðu um feita einstaklinga í íslensku þjóðfélagi.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli