miðvikudagur, febrúar 27, 2008

Loðnuveiðar heimilaðar á ný

Sjávarútvegsráðherra, Einar Kristinn Guðfinnsson, hefur gefið út reglugerð um að loðnuveiðar verði heimilaðar á ný. Tekur nýja reglugerðin strax gildi, samkvæmt frétt á vef Fiskistofu.
"Við erum heinlega að drukkna úr loðnu, það er loðna út um allan sjó, allir firðir kjaftfullir af loðna, það má eiginlega segja að það sé loðna upp um alla veggi" sagði Védís Björnsson útgerðarmaður sem hafði engan tíma til að tala við fréttamenn er hann réri í burtu á miðinn. Hér til hliðar má sjá hvar Védís rær í loðnunni.

Engin ummæli: